Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
söfnunarhlutfall
ENSKA
collection rate
DANSKA
indsamlingsprocent
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Stórhuga söfnunarmarkmið ætti að byggja á magni raf- og rafeindabúnaðarúrgangs sem fellur til, að teknu tilhlýðilegu tilliti til mismunandi endingartíma vara í aðildarríkjunum, markaða sem eru ekki mettaðir og raf- og rafeindabúnaðar með langan endingartíma. Því skal í náinni framtíð þróa aðferðir til að reikna út söfnunarhlutfall sem byggir á magni raf- og rafeindabúnaðarúrgangs sem fellur til. Samkvæmt núgildandi mati er 85% söfnunarhlutfall raf- og rafeindabúnaðarúrgangs sem fellur til í meginatriðum jafngilt 65% söfnunarhlutfalls meðalþyngdar raf- og rafeindabúnaðar sem settur er á markað á næstliðnum þremur árum.

[en] The setting of ambitious collection targets should be based on the amount of WEEE generated where due account is taken of the differing life cycles of products in the Member States, of non-saturated markets and of EEE with a long life cycle. Therefore, a methodology for calculating collection rates based on WEEE generated should be developed in the near future. According to current estimates, a collection rate of 85 % of WEEE generated is broadly equivalent to a collection rate of 65 % of the average weight of EEE placed on the market in the three preceding years.

Skilgreining
[en] percentage obtained by dividing the weight of waste portable batteries and accumulators collected in accordance with Article 8(1) of this Directive or with Directive 2002/96/EC in that calendar year by the average weight of portable batteries and accumulators that producers either sell directly to end-users or deliver to third parties in order to sell them to end-users in a given Member State during a given calendar year and the preceding two calendar years (IATE)

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 266, 26.9.2006, 1
Skjal nr.
32006L0066
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira